
Myndir úr safnaðarstarfinu haust 2019
Það voru margar skemmtilegar samverustundir á árinu sem nú er liðið, hér eru nokkrar myndir úr kirkjustarfinu okkar, frá Sunnudagaskólanum, TTT námskeiði, fermingarfræðslunni og tengt
Það voru margar skemmtilegar samverustundir á árinu sem nú er liðið, hér eru nokkrar myndir úr kirkjustarfinu okkar, frá Sunnudagaskólanum, TTT námskeiði, fermingarfræðslunni og tengt
Þann 28. desember 2019 voru gefin saman í hjónaband, Íris Hörn Ásgeirsdóttir og Tryggvi Þórðarson. Svaramenn voru María Michalsdóttir og Þórður Pétursson. Athöfnin fór fram
Milli jóla og nýjárs voru þrjú börn skírð : Þann 28. desember var Guðbjörg Katla Tryggvadóttir skírð, athöfnin fór fram heima á Stórhól 47. Foreldrar
Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 09.00 – 16.00 yfir sumartímann.
Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum.