
Ánægjulegur dagur á Hólavatni
Hressir krakkar úr NTT ( 9-12 ára) starfi Húsavíkurkirkju héldu á Hólavatn sl. laugardag. Þar komu saman tæplega 80 krakkar sem hafa verið í kirkjustarfi,
Hressir krakkar úr NTT ( 9-12 ára) starfi Húsavíkurkirkju héldu á Hólavatn sl. laugardag. Þar komu saman tæplega 80 krakkar sem hafa verið í kirkjustarfi,
Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 09.00 – 16.00 yfir sumartímann.
Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum.