Húsavíkurkirkja

 

Hásláttur 2019 – Mæðgur með meiru

Sönghátíð Möggu Pálma í Húsavíkurkirkju fimmtudaginn 18 júlí kl. 21.00. Aðalgestur er söngkonan, Berglind Björk Jónasdóttir. Píanisti er Jón Elísson. Kór eru söngkonur sem sungið hafa í sönghúsinu Domus Vox í Reykjavík. Einnig verður tónleikagestum boðið til samsöngs með sönghópnum.  Aðgangur er ókeypis.  Fjölmennum

Sighvatur Karlsson, 16/7 2019 kl. 22.21

     

    Við Garðarsbraut á Húsavík. Sími 464 2136 , fax 464 1317 · Kerfi RSS