July 6, 2019

Söngperlur að sumri

  Tónleikar í Húsavíkurkirkju, sunnudaginn 14. Júlí kl. 17:00 Aðgangseyrir kr. 1500,-   Svafa Þórhallsdóttir, söngkona og Esben Nordborg Möller, flytja verk eftir Mendelsohn, Brahms

Lesa meira

Skírn

Þorgerður Kristín Antonsdóttir var skírð í Húsavíkurkirkju 29. júní. Foreldrar hennar eru Sunna Kindt Steingrímsdóttir og Anton Freyr Kjartansson, Garðarsbraut 33, Húsavík. Skírnarvottar: Þorgerður Sif

Lesa meira