Aðalsafnaðarfundur í Bjarnahúsi 10 júlí 2019 – Fundarboð
Aðalsafnaðarfundur í Bjarnahúsi. Miðvikudaginn 10.júlí 2019 Kl. 20:00 Venjuleg aðalfundarstörf. Sóknarnefnd.
Aðalsafnaðarfundur í Bjarnahúsi. Miðvikudaginn 10.júlí 2019 Kl. 20:00 Venjuleg aðalfundarstörf. Sóknarnefnd.
Kristínn Valgeir Magnússon, Grundargarði 6 Húsavík lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri miðvikudaginn 19 júní. Útförin auglýst síðar.
Húsavíkurkirkja Lýðveldisdagurinn 17 júní Guðsþjónusta kl. 11.00 Félagar úr Kirkjukór Húsavíkur syngja undir stjórn Steinunnar Halldórsdóttur Sr Sighvatur Karlsson predikar og þjónar fyrir altari Fjölmennum
Hulda Ósk Skarphéðinsdóttir Baughóli 8, Húsavík lést á krabbameinsdeild Landspítalans 22 maí. Útförin fer fram frá Húsavíkurkirkju fóstudaginn 7 júní kl. 14.00.
Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 09.00 – 16.00 yfir sumartímann.
Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum.