March 2019

Sunnudagaskóli –

Það verður  Sunnudagaskóli í Bjarnahúsi kl. 14.00 ,   10 mars   að frumkvæði fermingarbarnanna en nokkrir strákar ætla að taka virkan þátt í skólanum með hljóðfæraleik

Lesa meira

Messa 10 mars

Messað verður í Húsavíkurkirkju sunnudaginn 10 mars kl. 11.00. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Ilonu Laido og sóknarprestur þjónar fyrir altari.  Fjölmennum

Lesa meira

Andlát og útför

Ragna Pálsdóttir, Ásgarðsvegi 16, Húsavík lést í Skógarbrekku á Sjúkrahúsi Húsavíkur  21 febrúar.    Útför hennar fer fram frá Húsavíkurkirkju laugardaginn 9 mars kl. 14.00.

Lesa meira

Andlát og útför

Kristjana Ríkey Magnúsdóttir, Heiðargerði 9, Húsavík lést 21 febrúar á Sjúkrahúsi Húsavíkur. Útförin fer fram frá Húsavíkurkirkju laugardaginn 2 mars kl. 14.00.

Lesa meira