Húsavíkurkirkja

 

Hjónavígsla

Þorbjörg Björnsdóttir og Sigmar Tryggvason Lágholti 8, Húsavík voru gefin saman í hjónaband  1 desember í Bjarnahúsi af sr Sighvati Karlssyni.  Svaramenn voru Ásta Hermannsdóttir og Ragnar Ragnarsson.

Sighvatur Karlsson, 2/12 2018 kl. 13.35

     

    Við Garðarsbraut á Húsavík. Sími 464 2136 , fax 464 1317 · Kerfi RSS