December 15, 2018

Jólastundin

Ég minni á Jólastund fjölskyldunnar í Húsavíkurkirkju í fyrramálið kl. 11.00 í umsjá sóknarprests. Fermingarbörn sýna helgileik, börnin heyra jólasöguna, börn úr tónlistarskólanum spila á

Lesa meira

Skírn

Heimir Dór Arnþórsson, Hjarðarhóli 18 var skírður 15 desember. Foreldrar: Ásrún Ásmundsdóttir og Arnþór Hermannsson, skírnarvottar:  Guðrún Eiríksdóttir og Hafþór Hermannsson.

Lesa meira