Húsavíkurkirkja

 

Stígandi aðsókn í sunnudagaskólann

Það hefur verið stígandi aðsókn í sunnudagaskólann í Bjarnahúsi en 27 voru sóttu samveruna í morgun. Það eru ánægjuleg tíðindi að sögn sóknarprests sem hvetur foreldra,afa og ömmur til að fjölmenna með börnin og barnabörnin í skólann.

Sighvatur Karlsson, 7/10 2018 kl. 12.59

     

    Við Garðarsbraut á Húsavík. Sími 464 2136 , fax 464 1317 · Kerfi RSS