Frá Sunnudagaskólanum
Sunnudagaskólinn verður í Bjarnahúsi Sunnudaginn 14 október kl. 14.00, athugið breyttan tíma. Fjölbreytt og skemmtileg gæðastund fyrir börnin sem fá leshefti með bibliusögum frá kirkjunni.
Sunnudagaskólinn verður í Bjarnahúsi Sunnudaginn 14 október kl. 14.00, athugið breyttan tíma. Fjölbreytt og skemmtileg gæðastund fyrir börnin sem fá leshefti með bibliusögum frá kirkjunni.
Guðsþjónusta verður á Dvalarheimilinu Hvammi Sunnudaginn 14 október kl. 11.00. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Ilonu Laido og sóknarprestur þjónar. Fermingarbörn aðstoða. Fjölmennum
Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 09.00 – 16.00 yfir sumartímann.
Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum.