
Minningar -og þakkarguðsþjónusta
Sunnudaginn 4 nóvember kl. 11.00 verður sungin Minningar- og þakkarguðsþjónusta í Húsavíkurkirkju. Þá verður þeirra minnst sem látist hafa síðustu 12 mánuði í sókninni. Kirkjukór
Sunnudaginn 4 nóvember kl. 11.00 verður sungin Minningar- og þakkarguðsþjónusta í Húsavíkurkirkju. Þá verður þeirra minnst sem látist hafa síðustu 12 mánuði í sókninni. Kirkjukór
Það var fjölmenni við guðsþjónustu í Hvammi, heimili aldraðra sunnudaginn 14 október. Kirkjukór Húsavíkur söng undir stjórn nýja organistans Ilonu Laido frá Eistlandi. Sóknarprestur prédikaði
Bryndís Guðjónsdóttir fæddist 14 október 1934 á Brimnesi á Langanesi. Hún lést 17 nóvember 2017 á Sjúkrahúsinu á Húsavík og var jarðsungin frá Húsavíkurkirkju 26.
Viðar Eiríksson, Túngötu 18, Húsavík lést á Sjúkrahúsi Húsavíkur 12. október. Útförin auglýst síðar.
Sunnudagaskólinn verður í Bjarnahúsi Sunnudaginn 14 október kl. 14.00, athugið breyttan tíma. Fjölbreytt og skemmtileg gæðastund fyrir börnin sem fá leshefti með bibliusögum frá kirkjunni.
Guðsþjónusta verður á Dvalarheimilinu Hvammi Sunnudaginn 14 október kl. 11.00. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Ilonu Laido og sóknarprestur þjónar. Fermingarbörn aðstoða. Fjölmennum
Agnar Sigurjónsson, Dvalarheimilinu Hvammi er látinn. Útförin fór fram frá Húsavíkurkirkju laugardaginn 13 október kl. 14.00
Það hefur verið stígandi aðsókn í sunnudagaskólann í Bjarnahúsi en 27 voru sóttu samveruna í morgun. Það eru ánægjuleg tíðindi að sögn sóknarprests sem hvetur
Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 09.00 – 16.00 yfir sumartímann.
Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum.