Húsavíkurkirkja

 

Guðsþjónusta 17 júní

Guðsþjónusta kl. 11.00  á þjóðhátíðardaginn 17 júní í kirkjunni. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György og sóknarprestur þjónar fyrir altari. Fjölmennum.

Sighvatur Karlsson, 16/6 2018 kl. 19.59

     

    Við Garðarsbraut á Húsavík. Sími 464 2136 , fax 464 1317 · Kerfi RSS