May 2018

Sjómannamessa

Á sjómannadaginn sunnudaginn 3 júní verður Messa í kirkjunni kl. 11.00. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György og sóknarprestur þjónar. Að lokinni guðsþjónustu verður

Lesa meira

Andlát og útför

Júlíus Jónasson, Höfðavegi 18 lést á Sjúkrahúsi Húsavíkur 26 maí. Útför hans fer fram frá Húsavíkurkirkju föstudaginn 1 júní kl. 14.00

Lesa meira

Fermingarmessa á Hvítasunnudag kl 10.30.

Fermingarmessa á Hvítasunnudag kl. 10.30.  Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György organista.  sr Sighvatur Karlsson þjónar í messunni. Fermd verða: Agnes Björk Ágústsdóttir, Lyngholti

Lesa meira

Söngmessa á Uppstigningardag í Miðhvammi

Húsavíkurkirkja Uppstigningardagur, 10 maí Söngmessa aldraðra  í Miðhvammi kl. 14.00 Sólseturskórinn syngur undir stjórn Hólmfríðar Benediktsdóttur Undirleikur Steinunn Halldórsdóttir Prestur  sr Guðmundur Guðmundsson héraðsprestur Veitingar

Lesa meira