Húsavíkurkirkja

 

Langar þig að lesa Passíusálmana í kirkjunni?

Passíusálmar Hallgríms Péturssonar verða lesnir í heild sinni á föstudaginn langa í kirkjunni. Ef þig langar að  taka þátt í lestrinum hafðu þá samband við sóknarprest í síma 861 2317 sem fyrst.

Sighvatur Karlsson, 12/3 2018 kl. 13.44

     

    Við Garðarsbraut á Húsavík. Sími 464 2136 , fax 464 1317 · Kerfi RSS