March 2, 2018

Helgihald 4 mars

Sunnudaginn 4 mars verður Guðsþjónusta í kirkjunni kl. 14.00.  Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György.   Prestur er séra Guðmundur Guðmundsson héraðsprestur. Fermingarbörn aðstoða.  Fjölmennum!

Lesa meira