Fyrsta guðsþjónusta ársins 2018
Fyrsta Guðsþjónusta ársins verður sungin á Dvalarheimilinu Hvammi sunnudaginn 21 janúar kl. 13.30. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György og sóknarprestur þjónar. Fermingarbörn aðstoða.
Fyrsta Guðsþjónusta ársins verður sungin á Dvalarheimilinu Hvammi sunnudaginn 21 janúar kl. 13.30. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György og sóknarprestur þjónar. Fermingarbörn aðstoða.
Björg Hulda Skarphéðinsdóttir, Höfðavegi 10, Húsavík lést á Skógarbrekku 12 janúar. Útför hennar fer fram frá Húsavíkurkirkju laugardaginn 20 janúar kl. 14.00.
Víkingur Darri Arnórsson var skírður 22 desember 2017. Foreldrar: Þorbjörg Arna Unnsteinsdóttir og Arnór Aðalsteinn Ragnarsson, Grundargarði 4, Húsavík. Skírnarvottar, Róshildur Jónsdóttir og Aðalsteinn Júlíusson.
Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 09.00 – 16.00 yfir sumartímann.
Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum.