Húsavíkurkirkja

 

Minningar-og þakkarguðsþjónusta n.k. sunnudag 12 nóvember

Minningar – og þakkarguðsþjónusta kl. 14.oo.  Látinna minnst.    Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György.    Sóknarprestur predikar og þjónar fyrir altari.     Kirkjukaffi í Bjarnahúsi í boði Soroptimistaklúbbs Húsavíkur að lokinni guðsþjónustu.  Fjölmennum.

Sighvatur Karlsson, 7/11 2017 kl. 10.10

     

    Við Garðarsbraut á Húsavík. Sími 464 2136 , fax 464 1317 · Kerfi RSS