Staðsetning Mærumessunnar
Mærumessan verður í Hvammi, 2 hæð Sunnudaginn 30 júlí kl. 11.00 ef rignir úti. Annars verður hún í Garðshorni.
Mærumessan verður í Hvammi, 2 hæð Sunnudaginn 30 júlí kl. 11.00 ef rignir úti. Annars verður hún í Garðshorni.
Mærumessa í Garðshorni kl. 11.00, garðinum milli sjúkrahússins og Dvalarheimilisins Hvamms Jón Sigurjónsson leikur á harmonikku Almennur söngur Sóknarprestur flytur hugleiðingu Fjölmennum
Björn St Líndal Sigtryggsson, Ketilsbraut 18, Húsavík lést á Sjúkrahúsi Húsavíkur föstudaginn 14 júlí. Útförin fer fram frá Húsavíkurkirkju laugardaginn 22 júlí kl. 11.00
Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 09.00 – 16.00 yfir sumartímann.
Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum.