
Tónleikar í Húsavíkurkirkju fimmtudaginn 29 júní kl. 20.00 -21.00
Stúlknakórinn The Grenaa Church Girls‘ Choir heldur tónleika í Húsavíkurkirkju fimmtudaginn 29. Júní 2017 kl. 20:00 – 21.00. Stjórnandi kórsins er Lise-Lotte
Stúlknakórinn The Grenaa Church Girls‘ Choir heldur tónleika í Húsavíkurkirkju fimmtudaginn 29. Júní 2017 kl. 20:00 – 21.00. Stjórnandi kórsins er Lise-Lotte
Á þjóðhátíðardaginn 17 júní verður guðsþjónusta kl. 11.00 í kirkjunni. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György og sr Sighvatur Karlsson prédikar og þjónar fyrir
Sjómannamessan verður Sunnudaginn 11 júní kl. 14.00. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György og sr Jón Ármann Gíslason, prófastur á Skinnastað þjónar fyrir altari.
Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 09.00 – 16.00 yfir sumartímann.
Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum.