Fermingarmessa á Hvítasunnudag kl. 10.30
Á Hvítasunnudag 4 júní verður Fermingarmessa í Húsavíkurkirkju. Messan hefst kl. 10.30. Fjórtán börn verða fermd. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György og
Á Hvítasunnudag 4 júní verður Fermingarmessa í Húsavíkurkirkju. Messan hefst kl. 10.30. Fjórtán börn verða fermd. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György og
Stefán Geir Jónsson, Hjarðarhóli 22, Húsavík lést á Sjúkrahúsi Húsavíkur 27 maí. Útförin fer fram frá Húsavíkurkirkju mánudaginn 5 júní kl. 13.00.
Ég minni á þennan viðburð í kirkjunni í kvöld og hvet fólk til að fjölmenna. Aðgangseyrir kr. 1500, enginn posi.
Guðsþjónustan á Uppstigningardag, fimmtudaginn 25 maí fer að þessu sinni fram í Miðhvammi kl. 11.00. Sólseturskórinn syngur undir stjórn Steinunnar Halldórsdóttur. Ræðumaður: Séra Jón Ármann
Baldur Leví Friðriksson var skírður 6 maí. Foreldrar: Heiðrún Heiðarsdóttir og Friðrik Einarsson Baughóli 14, Húsavík. Skírnarvottar: Sigrún Aðalgeirsdóttir og Heiðar Gunnarsson
Æðruleysismessa Sunnudaginn 14 maí kl. 14:00 verður haldin Æðruleysismessa í Húsavíkurkirkju Falleg tónlist, 12 sporin, vitnisburður og hugvekja Elvar Bragason hefur umsjón með messunni Sóknarprestur
Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 09.00 – 16.00 yfir sumartímann.
Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum.