Guðsþjónusta 26 febrúar – sunnudagur í föstuinngang
Sunnudaginn 26 febrúar kl. 11.00 verður Guðsþjónusta í Húsavíkurkirkju. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György. Sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Fjölmennum!
Sunnudaginn 26 febrúar kl. 11.00 verður Guðsþjónusta í Húsavíkurkirkju. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György. Sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Fjölmennum!
Árný Sigurðardóttir, Grundargarði 3, lést í Skógarbrekku 13 febrúar. Útför hennar verður gerð frá Húsavíkurkirkju föstudaginn 24 febrúar kl. 14.00.
Gísli Karels Sigurðsson lést í Sambýlinu í Pálsgarði 8 febrúar. Útför hans fer fram frá Húsavíkurkirkju þriðjudaginn 21 febrúar kl. 14.00.
Sunnudaginn 12 febrúar verður Guðsþjónusta kl.11.00 í kirkjunni. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György. Sóknarprestur þjónar fyrir altari. Sóknarbörn eru hvött til að fjölmenna
Hafþór Darri Kristinsson var skírður laugardaginn 11 febrúar í Stekkjarholti 18, Húsavík. Foreldrar: Kristinn Lúðvíksson og Þóra Bryndís Másdóttir, Tjarnarlundi 13 h, Akureyri. Skírnarvottar. Bjarki
Olene Jónsdóttir, Vallholtsvegi 15, lést á Sjúkrahúsi Húsvíkur 4 febrúar. Útförin fór fram laugardaginn 11 febrúar.
Ingunn Halldórsdóttir, Stórhóli 19, Húsavík lést 30 janúar. Útför hennar var gerð frá Húsavíkurkirkju föstudaginn 10 febrúar.
Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 09.00 – 16.00 yfir sumartímann.
Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum.