Andlát og útför
María Valsteinsdóttir lést á Skógarbrekku fimmtudaginn 26 janúar. Hún var jarðsungin frá Húsavíkurkirkju þriðjudaginn 7 febrúar
María Valsteinsdóttir lést á Skógarbrekku fimmtudaginn 26 janúar. Hún var jarðsungin frá Húsavíkurkirkju þriðjudaginn 7 febrúar
Sunnudaginn 29 janúar verður sungin Messa á Dvalarheimilinu Hvammi, 2 hæð kl. 14.00. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit Guyörgy og sóknarprestur predikar og
Sigrún Hauksdóttir, Vallholtsvegi 17 lést 2 janúar sl. Útför hennar fór fram frá Húsavíkurkirkju föstudaginn 13 janúar.
Á Nýársdag 2017 voru gefin saman í hjónaband Aníta Hólm Sigurðardóttir og Kristbjörn Þór Jónsson, Grundargarði 4, Húsavík. Svaramenn: Jón Gíslason og Sigurður Smári Óskarsson
Sigþór Grétarsson, Garðarsbraut 81 lést af slysförum 22 desember s.l. Útför hans verður gerð frá Húsavíkurkirkju laugardaginn 7 janúar kl. 14.00.
Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 09.00 – 16.00 yfir sumartímann.
Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum.