Barnastarf
Sunnudagaskóli í Bjarnahúsi sunnudaginn 30 október kl. 11.00. Mikill söngur, biblíusaga, leikur, brúður, bæn og samtal. Börnin fá bókina Leyndarmálið um gleðina, límmiða og mynd
Sunnudagaskóli í Bjarnahúsi sunnudaginn 30 október kl. 11.00. Mikill söngur, biblíusaga, leikur, brúður, bæn og samtal. Börnin fá bókina Leyndarmálið um gleðina, límmiða og mynd
Kirkjuklukkum Húsavíkurkirkju verður hringt á hverjum degi í eina viku frá mánudeginum 23 október kl. 17.00 til stuðnings stríðshrjáðu fólki, konum og börnum í Aleppo
Húsavíkurkirkja Sunnudagur 30 október Minningar-og þakkarguðsþjónusta kl. 14.00 – látinna minnst Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György Sóknarprestur predikar og þjónar fyrir altari Messukaffi
Fermingarbörn á Húsavík ganga í hús á Húsavík mánudaginn 31 október frá kl. 18.00 -20.00 og safna peningum í innsiglaða bauka til styrktar vatnsverkefnum Hjálparstarfs
Sigtryggur Bjarnason, frá Steindal á Tjörnesi lést á Sjúkrahúsinu á Húsavík sunnudaginn 23 október. Útförin fer fram frá Húsavíkurkirkju mánudaginn 31 október kl. 14.00.
Dagur heilbrigðisþjónustunnar innan þjóðkirkjunnar er sunnudagurinn 16 október . Guðsþjónusta verður í Húsavíkurkirkju kl. 11.00 þar sem Heilsutríóið tekur þátt ásamt Kirkjukór Húsavíkur. Fermingarbörn lesa
Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 09.00 – 16.00 yfir sumartímann.
Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum.