Forvarnardagur gegn sjálfsvígum 10 september
Alþjóðlegi sjálfsvígsforvarnardagurinn er 10 september. Á vef þjóðkirkjunnar er minnt á hann og samverur honum tengdar.
Alþjóðlegi sjálfsvígsforvarnardagurinn er 10 september. Á vef þjóðkirkjunnar er minnt á hann og samverur honum tengdar.
Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 09.00 – 16.00 yfir sumartímann.
Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum.