
Kirkjudagur aldraðra 5 maí – Uppstigningardagur
Í tilefni af Kirkjudegi aldraðra verður sungin guðsþjónusta í Húsavíkurkirkju á Uppstigningardag, fimmtudaginn 5 maí kl. 14.00. Sólseturskórinn syngur undir stjórn Steinunnar Halldórsdóttur og sóknarprestur