Aðalsafnaðarfundur Húsavíkursóknar
Aðalfundur Húsavíkursóknar verður haldinn Í Bjarnahúsi, mánudaginn 18. apríl 2016 og hefst kl. 20:00 Venjuleg aðalfundarstörf. Fjölmennum.
Aðalfundur Húsavíkursóknar verður haldinn Í Bjarnahúsi, mánudaginn 18. apríl 2016 og hefst kl. 20:00 Venjuleg aðalfundarstörf. Fjölmennum.
Á Páskadag verður Páskamessa í Húsavíkurkirkju kl. 11.00. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Jörg Erich Sondermann og sr Sighvatur Karlsson þjónar. Fjölmennum í messuna. Gleðilega
Passíusálmaar Hallgríms Péturssonar verða lesnir í heild sinni í Húsavíkurkirkju í dag, föstudaginn langa, frá kl. 11.00 -15.30. Milli lestra verður leikin klassísk tónlist af
Á Pálmasunnudag verður Guðsþjónusta í Húsavíkurkirkju kl. 11.00. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Jörg Sondermann. Sóknarprestur predikar og þjónar fyrir altari. Fjölmennum.
Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 09.00 – 16.00 yfir sumartímann.
Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum.