Guðsþjónusta 28 febrúar
Guðsþjónusta með altarisgöngu verður í Húsavíkurkirkju sunnudaginn 28 febrúar kl. 11.00. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Jörg Sondermann og sóknarprestur þjónar. Fjölmennum og eigum góða
Guðsþjónusta með altarisgöngu verður í Húsavíkurkirkju sunnudaginn 28 febrúar kl. 11.00. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Jörg Sondermann og sóknarprestur þjónar. Fjölmennum og eigum góða
Jónasína Pétursdóttir, Vallholtsvegi 17, Húsavík lést á HSN- Húsavík föstudaginn 26 febrúar. Útförin fór fram 12 mars.
Sunnudagaskóli verður í Bjarnahúsi sunnudaginn 22 febrúar kl. 11.00 í umsjá sóknarprests, fermingarbarna og Ágústs Þórs Brynjarssonar sem spilar á gítar. Fjölmennum með börnin og
Sigurlaug Theódóra Óskarsdóttir, Vallholtsvegi 17 lést á HSN- Húsavík föstudaginn 19 febrúar. Útförin fór fram 11 mars
Kyrrðarstund verður í hádeginu í dag í Húsavíkurkirkju kl 12.05. Jörg Sondermann leikur á orgel kirkjunnar og sóknarprestur leiðir stundina með hugvekju og bænarorðum. Vertu
Minni á guðsþjónustu í fyrramálið, 14 febrúar kl. 11.00. Kirkjukórinn kynnir nýjan sálm úr Sálmaheftinu ,,Sálmar 2013″.Séra Sighvatur Karlsson prédikar og þjónar fyrir altari. Helgistund
Sigurður Sigurðsson, Litla Hvammi 9 b lést á Skógarbrekku 8 febrúar. Útförin fer fram frá Húsavíkurkirkju laugardaginn 20 febrúar kl. 14.00.
Hvernig væri að koma með börnin í Sunnudagaskólann í Bjarnahúsi á morgun kl. 11.00 ? Ljúf og skemmtileg stund í umsjá sóknarprests og fermingarbarna þar
Helga Magnúsdóttir, Baughóli 15, Húsavík lést 2 febrúar. Útflör hennar fer fram frá Húsavíkurkirkju laugardaginn 6 febrúar kl. 15.00.
Svavar Cesar Kristmundsson, Garðarsbraut 13 lést á Landspítalanum í Reykjavík 2. febrúar. Útför hans verður gerð frá Húsavíkurkirkju laugardaginn 13 febrúar kl. 14.00.
Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 09.00 – 16.00 yfir sumartímann.
Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum.