January 26, 2016

Sunnudagaskólinn hefst aftur 7 febrúar

Sunnudagaskólinn hefst aftur sunnudaginn 7 febrúar kl. 11.00 í Bjarnahúsi. Hann verður í umsjá sóknarprests og fermingarbarna. Ágúst Þór Brynjarsson, framhaldsskólanemi mætir með gítarinn. Skólinn

Lesa meira

Guðsþjónusta 31 janúar

Guðsþjónusta verður í Húsavíkurkirkju sunnudaginn 31 janúar kl. 11.00. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Jörg Sondermann og sóknarprestur predikar og þjónar fyrir altari.  Fermingarbörn lesa

Lesa meira

Andlát

Halldór Bjarnason, Sólvöllum 4 lést á HSN-Húsavík þriðjudaginn 26 janúar. Útflör hans fer fram frá Húsavíkurkirkju laugardaginn 6 febrúar kl. 11.00.

Lesa meira