October 10, 2015

Sunnudagaskólinn 11 október

Sunnudagaskólinn verður í Bjarnahúsi sunnudaginn 11 október kl. 11.00. Fjölbreytt og skemmtileg samverustund í umsjón Ástu Magnúsdóttur. Fjölmennum með börnin og barnabörnin.

Lesa meira

Skírn

Íris Björk var skírð í Húsavíkurkirkju 4 október. Foreldrar: Ragna Baldvinsdóttir og Elfar Árni Aðalsteinsson. Skírnarvottar: Elvar Baldvinsson og Helga Dögg Aðalsteinsdóttir.

Lesa meira