Sunnudagaskólinn í Bjarnahúsi 20 september kl. 11.00
Ég minni á Sunnudagaskólann í Bjarnahúsi í fyrramálið kl. 11 Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá í umsjá Ástu Magnúsardóttur. Fjölmennum með börnin og barnabörnin
Ég minni á Sunnudagaskólann í Bjarnahúsi í fyrramálið kl. 11 Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá í umsjá Ástu Magnúsardóttur. Fjölmennum með börnin og barnabörnin
Ég minni á guðsþjónustu í fyrramálið kl. 11 í Húsavíkurkirkju. Jörg Sandemann organisti leikur á orgelið í fyrstu guðsþjónustu sinni en hann leysir Judit György
Það verður helgistund á Dvalarheimilinu Hvammi á Húsavík á morgun sunnudaginn 6 september kl. 13.10 í umsjá sóknarprests. Almennur söngur verður við undirleik Kristínar Axelsdóttur.
Huld Hafliðadóttir og Jóhann Gunnar Sigurðsson, Garðarsbraut 28, Húsavík voru gefin saman í hjónaband í Tungulendingu á Tjörnesi 16 júlí. Svaramenn: Almar Eggertsson og Sigurlaug
Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 09.00 – 16.00 yfir sumartímann.
Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum.