May 2015

Hvítasunnudagur

Á Hvítasunnudag 24 maí verður fermingarguðsþjónusta í Húsavíkurkirkju kl. 10.30.  Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György. Sóknarprestur þjónar fyrir altari. Fjölmennum!

Lesa meira