
Guðsþjónusta Sunnudaginn 26 apríl
Ég minni á Guðsþjónustu sunnudaginn 26 apríl kl. 11.00 í Húsavíkurkirkju. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György. Sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Fjölmennum
Ég minni á Guðsþjónustu sunnudaginn 26 apríl kl. 11.00 í Húsavíkurkirkju. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György. Sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Fjölmennum
Kristín Þorvaldsdóttir var skírð laugardaginn 18 apríl. Foreldrar: Erla Sigurjónsdóttir og Þorvaldur Björnsson, Túngötu 15, Húsavík. Skírnarvottar: Olga Valdimarsdóttir og Sigríður Inga Björnsdóttir.
Guðrún Sólveig Sigurðardóttir, Álfhóli 8 lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Húsavík 7 apríl.
Guðjón Heiðar Stefánsson var skírður 4 apríl. Foreldrar: Ellen Mjöll Hallgrímsdóttir og Stefán Friðrik Stefánsson, Stórhóli 49, Húsavík. Skírnarvottar: Guðrún Viðar og Díana Jónsdóttir.
Fyrirhuguð Æðruleysismessa fellur nður í dag vegna veikinda.
Anna Jóna Jóhannsdóttir og Ásgrímur Skagfjörð Guðjónsson, Engjavöllum 5 b, Hafnarfirði, voru gefin saman í hjónaband í Húsavíkurkirkju laugardaginn 4 apríl. Svaramenn: Pétur Pétursson og
Á Skírdegi minnast kristnir menn þess þegar Jesús þvoði fætur lærisveinanna og átti síðustu kvöldmáltíðina með þeim. Hér er bæn á Skírdegi úr Bænabókinni: ,,Allir
Sigurveig Jónasdóttir Álfhóli 3 Húsavík lést á HSN á Skírdag 2 apríl. Útförin fer fram frá Húsavíkurkirkju laugardaginn 11 apríl kl. 14.00
Liselotta Axelsson og Kristján Heiðar Gestsson voru gefin saman í hjónaband 31 mars. Adam Heiðar Gestsson, sonur þeirra var skírður sama dag. Svaramenn og skírnarvottar:
Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 09.00 – 16.00 yfir sumartímann.
Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum.