February 1, 2015

Barnastarfið í febrúar

Að vanda verður fjölbreytt og skemmtilegt barnastarf í Húsavíkursókn í febrúar. Sunnudagaskólinn verður í Bjarnahúsi á sunnudögum kl. 11.00 og Kirkjuprakkarar á fimmtudögum kl. 16.30

Lesa meira