Guðsþjónusta
Fyrsta Guðsþjónusta ársins í Húsavíkurirkju verður Sunnudaginn 25 janúar kl. 11.00. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György. Sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Fjölmennum
Fyrsta Guðsþjónusta ársins í Húsavíkurirkju verður Sunnudaginn 25 janúar kl. 11.00. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György. Sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Fjölmennum
Sunnudagaskólinn verður á sínum stað í Bjarnahúsi á suunudaginn 25 janúar kl. 11.00. Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá í umsjón Ástu Magnúsdóttur. Fjölmennum með börnin
Sunnudagaskólinn verður í Bjarnahúsi Sunnudaginn 18 janúar kl. 11.00 í umsjón Ástu Magnúsdóttur og fermingarbarna. Foreldrar hvattir til að fjölmenna með börnin.
Árni Þór Þórisson var skírður 10 janúar. Foreldrar: Hjördís Þórey Sturludóttir og Þórir Árnason. Skírnarvottar: Sturla Þorgrímsson, Bjarni Þór Sturluson og Einar Gestsson.
Birna Guðmundsdóttir, Baughóli 17 lést 11 janúar. Útför hennar fer fram frá Húsavíkurikrkju laugardaginn 17 janúar kl. 14.00
Sunnudagaskólinn hefst aftur sunnudaginn 11 janúar kl. 11 í Bjarnahúsi í umsjá Ástu Magnúsdóttur. Fjölmennum með börnin.
Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 09.00 – 16.00 yfir sumartímann.
Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum.