December 2014

Aftansöngur á gamlársdag

Aftansöngur verður kl. 18.00 á gamlársdag í Húsavíkurkirkju. Ræðumaður: Unnsteinn Júlíusson læknir. Kirkjukór Húsavíkur syngur Hátíðasönva sr. Bjarna Þorsteinnsoar undir stjórn Judit György. Sóknarprestur þjónar.

Lesa meira

Skírn

Hilmar Freysson var skírður 30 desember. Foreldrar: Kristín Anna Hreinsdóttir og Freyr Ingólfsson, Háagerði 1 Húsavík.  Skírnarvottar:  Rúnar Páll Dalmann Hreinsson og Katrín Ingólfsdóttir

Lesa meira

Skírn

Systkinin Naomi Elín Fletcher og Mark Dominik Pétur Dagmarsson voru skírð 25 desember. Móðir þeirra er Dagmar Anna Pétursdóttir, Grundargarði 1. Skírnarvottar: Kristín Sigríður Pétursdóttir,

Lesa meira

Skírn

Dagbjört Sara Bergþórsdóttir var skírð í Húsavíkurkirkju 21 desember. Foreldrar: Helena Karen Árnadóttir og Bergþór Arnarson, Garðarsbraut 79, Húsavík. Skírnarvottar: Hildur Ingólfsdóttir og Signý Arnardóttir.

Lesa meira

Helgihald um jól og áramót

Húsavíkurkirkja Helgihald um jól og áramót 2014 24. desember Aðfangadagur Aftansöngur kl. 18.00 25. desember Jóladagur Hátíðarhelgistund á öldrunardeild kl. 12.40 Hátíðarhelgistund í Hvammi, 2

Lesa meira

Skírn

Klara Dís Arnþórsdóttir var skírð 13 desember. Foreldrar: Jóna Björg Arnórsdóttir og Arnþór Haukur Birgisson, Grundargarði 9, Húsavík. Skírnarvottar: Jón Hermann Óskarsson, Ingibjörg Árnadóttir, Steinunn

Lesa meira

Aðventutónleikar Kirkjukórs Húsavíkur

Aðventutónleikar Kirkjukórs Húsavíkur verða haldnir í kirkjunni í kvöld  7 desember kl. 20.00.  Stjórnandi: Judit György. Undirleikari: Steinunn Halldórsdóttir.  Tekið er við frjálsum framlögum í

Lesa meira