
Aftansöngur á gamlársdag
Aftansöngur verður kl. 18.00 á gamlársdag í Húsavíkurkirkju. Ræðumaður: Unnsteinn Júlíusson læknir. Kirkjukór Húsavíkur syngur Hátíðasönva sr. Bjarna Þorsteinnsoar undir stjórn Judit György. Sóknarprestur þjónar.
Aftansöngur verður kl. 18.00 á gamlársdag í Húsavíkurkirkju. Ræðumaður: Unnsteinn Júlíusson læknir. Kirkjukór Húsavíkur syngur Hátíðasönva sr. Bjarna Þorsteinnsoar undir stjórn Judit György. Sóknarprestur þjónar.
Hilmar Freysson var skírður 30 desember. Foreldrar: Kristín Anna Hreinsdóttir og Freyr Ingólfsson, Háagerði 1 Húsavík. Skírnarvottar: Rúnar Páll Dalmann Hreinsson og Katrín Ingólfsdóttir
Systkinin Naomi Elín Fletcher og Mark Dominik Pétur Dagmarsson voru skírð 25 desember. Móðir þeirra er Dagmar Anna Pétursdóttir, Grundargarði 1. Skírnarvottar: Kristín Sigríður Pétursdóttir,
Dagbjört Sara Bergþórsdóttir var skírð í Húsavíkurkirkju 21 desember. Foreldrar: Helena Karen Árnadóttir og Bergþór Arnarson, Garðarsbraut 79, Húsavík. Skírnarvottar: Hildur Ingólfsdóttir og Signý Arnardóttir.
Húsavíkurkirkja Helgihald um jól og áramót 2014 24. desember Aðfangadagur Aftansöngur kl. 18.00 25. desember Jóladagur Hátíðarhelgistund á öldrunardeild kl. 12.40 Hátíðarhelgistund í Hvammi, 2
Jólasunnudagaskóli verður í Bjarnahúsi Sunnudaginn 21 desember kl. 11.00 í umsjá Ástu Magnúsdóttur. Foreldrar hvattir til að fjölmenna með börnin.
Klara Dís Arnþórsdóttir var skírð 13 desember. Foreldrar: Jóna Björg Arnórsdóttir og Arnþór Haukur Birgisson, Grundargarði 9, Húsavík. Skírnarvottar: Jón Hermann Óskarsson, Ingibjörg Árnadóttir, Steinunn
Húsavíkurkirkja Sunnudagur 21 desember Aðventuhátíð barnannna í Bjarnahúsi kl. 11.00 Fjölbreytt og skemmtileg samverustund Foreldrar hvattir til að fjölmenna með börnin Umsjón: Ásta Magnúsdóttir
Jólastund fjölskyldunnar sem vera átti í Húsavíkurkirkju á morgun sunnudaginn 14 desember hefur verið aflýst vegna veðurs.
Aðventutónleikar Kirkjukórs Húsavíkur verða haldnir í kirkjunni í kvöld 7 desember kl. 20.00. Stjórnandi: Judit György. Undirleikari: Steinunn Halldórsdóttir. Tekið er við frjálsum framlögum í
Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 09.00 – 16.00 yfir sumartímann.
Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum.