November 19, 2014

Sunnudagaskólinn 23 nóvember

Sunnudagaskólinn gengur mjög vel í Bjarnahúsi. Þar hefur verið fullt út úr dyrum. Skólinn verður á sínum stað kl. 11.00 næsta sunnudag, 23 nóvember í

Lesa meira

Kirkjuprakkarar

Kirkjuprakkarar –  Fræðsla, föndur og söngur fyrir alla krakka í 1-4 bekk, fimmtudaginn 20  nóvember frá kl. 16.30 – 17.30 í Bjarnahúsi í umsjá Ástu

Lesa meira