Frímerki og mynt
Ég vek athygli á því að Kristniboðssambandið tekur á móti frímerktum umslögum og erlendri mynt. Tekjur af því eru um 3 milljónir króna á ári
Ég vek athygli á því að Kristniboðssambandið tekur á móti frímerktum umslögum og erlendri mynt. Tekjur af því eru um 3 milljónir króna á ári
Sunnudagaskóli verður í Bjarnahúis Sunnudaginn 2 nóvember kl. 11.00. Fjölbreytt og skemmtileg stund í umsjá Ástu Magnúsdóttur og fermingarbarna. Fjölmennum!
Minningar og þakkarguðsþjónusta verður í Húsavíkurkirkju Sunnudaginn 2 nóvember kl. 14.00 Látinna minnst.Bænaljós. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György. Sóknparestur prédikar og þjónar fyrir
Sunnudagaskóli verður í Bjarnahúsi Sunnudaginn 26 október kl. 11.00 í umsjá Ástu Magnúsdóttur og fermingarbarna. Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá. Fjölmennum!
Friðbjörg Bergþóra Bjarnadóttir, lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga fimmtudaginn 23 október. Útförin auglýst síðar.
Guðsþjónusta verður í Húsavíkurkirkju Sunnudaginn 19 október kl. 11.00. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György. Sóknarprestur þjónar. Sunnudagaskólinn verður samdægurs í Bjarnahúsi kl. 11.00.
Hérdís Kristín Birgisdóttir, Vallholtsvegi 17, Húsavík lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga 16 október. Útförin auglýst síðar.
Sunnudagaskólinn hefur farið mjög vel af stað í Bjarnahúsi undir stjórn Ástu Magnúsdóttur en fjölmenni var þar í morgun og börnin skemmtu sér vel ásamt
Fermingarbörn frá Húsavík og Öxarfirði skemmtu sér vel í fermingarbúðum á Vestmannsvatni um helgina. sr. Sighvatur mundaði myndavélina en myndir segja stundum meira en mörg
Visitasíu biskups frú Agnesar Sigurðardóttur lauk með fjölmennri guðsþjónustu s.l. mánudagskvöld sem um 200 kirkjugestir sóttu. Góður rómur var gerður að prédikun biskups sem lagði
Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 09.00 – 16.00 yfir sumartímann.
Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum.