August 2014

Kvöldguðsþjónusta

Kvöldguðsþjónusta í Húsavíkurkirkju Sunnudaginn 31 ágúst kl. 20.00. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György. Sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Fjömennum og tökum með

Lesa meira

Skírnir

Hulda María Sigþórsdóttir var skírð 16 ágúst. Foreldrar: Ásgerður Heba Aðalsteinsdóttir og Sigþór Sigurðsson, Skarðaborg. Skírnarvottar: Hulda Sigríður Ingadóttir og Sigurður Ágúst Þórarinsson. Þorkell Vilmar

Lesa meira

Andlát

Guðný Buch, Einarsstöðum lést 20 ágúst á Heilbrigðisstofnun Þingeyninga. Hún verður jarðsungin frá Húsavíkurkirkju laugardaginn 30 ágúst

Lesa meira

Kvöldguðsþjónusta 31 ágúst

Kvöldguðsþjónusta Sunnudaginn 31 ágúst kl. 20.00 í Húsavíkurkirkju. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György. Sóknarprestur prédíkar og þjónar fyrir altari. Fjölmennum og tökum með

Lesa meira

Skírnir

Andri og Stefanía Sveinlaug Friðþórsbörn, voru skírð  24. júní. Foreldrar: Þórunn Soffía Þórðardóttir og Friðþór Smárason, Fensölum 2, Kópavog. Skírnarvottar: Þórður Jónsson, Stefanía Huld Gylfadóttir

Lesa meira