March 2014

Lestur Passíusálmanna

Passíusálmar Hallgríms Péturssonar verða lesnir í heild sinni í Húsavíkurkirkju á föstudaginn langa 18 apríl frá kl. 11.00-15.00.  Ef þig langar til að taka þátt

Lesa meira

Lesmessa í Hvammi

Það verður Lesmessa á dvalarheimilinu Hvammi sunnudaginn 9 mars kl. 14.00. Sóknarprestur prédikar og þjónar. Almennur söngur við undirleik Judit György.   Fjölmennum í Hvamm

Lesa meira

Sunnudagaskólinn 9 mars kl. 13

Sunnudagaskóli í Bjarnahúsi Sunnudaginn 9 mars  kl. 13.00.     Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá við hæfi barnanna.  Foreldrar eru hvattir ti lað fjölmenna með börnin.

Lesa meira