Aftansöngur á gamlársdag kl. 18.00
Aftansöngur verður í Húsavíkurkirkju á gamlársdag kl. 18.00. Kirkjukór Húsavíkur syngur hátíðasöngva Bjarna Þorsteinssonar undir stjórn Steinunnar Halldórsdóttur. Ræðumaður: Guðmundur Vilhjálmsson. Sóknarprestur þjónar fyrir altari.