December 2013

Aftansöngur á gamlársdag kl. 18.00

Aftansöngur verður í Húsavíkurkirkju á gamlársdag kl. 18.00.  Kirkjukór Húsavíkur syngur hátíðasöngva Bjarna Þorsteinssonar undir stjórn Steinunnar Halldórsdóttur. Ræðumaður: Guðmundur Vilhjálmsson. Sóknarprestur þjónar fyrir altari.

Lesa meira

Skírn

Dagmey Mist Kristbjörnsdóttir var skírð á heimili sínu sunnudaginn 29.desember. Foreldrar: Aníta Hólm Sigurðardóttir og Kristbjörn Þór Jónsson, Grundargarði 4, Húsavík. Skírnarvottar: Gísli Þór Jónsson

Lesa meira

Jólastund fjölskyldunnar

Jólastund fjölskyldunnar verður í kirkjunni Sunnudaginn 15 desember kl. 13.00.  Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá. Fjölmennum með börnin og barnabörnin!

Lesa meira

Andlát

Sigvaldi Jónsson, Iðavöllum 8, Húsavík lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga 8. desember. Útförin auglýst síðar.

Lesa meira