Sunnudagaskólinn 1 í aðventu, 1. desember
Ég hvet foreldra til að fjölmenna með börnin í Sunnudagaskólann í Bjarnahúsi 1 í aðventu, 1.desember kl. 13.00. Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá þar sem við
Ég hvet foreldra til að fjölmenna með börnin í Sunnudagaskólann í Bjarnahúsi 1 í aðventu, 1.desember kl. 13.00. Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá þar sem við
Þórdís Dögg Gunnarsdóttir, Grundargarði 4, Húsavík lést 28 nóvember. Útförin auglýst síðar.
Guðbjörg Sigurðardóttir, áður til heimilis að Iðavöllum 6, Húsavík lést á Elli og hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík 22 nóvember. Útför hennar fer fram frá Húsavikurkirkju
Kristjana Elínborg Gunnarsdóttir Túngötu 3 Húsavík lést 12. nóvember á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga. Útflör hennar fer fram frá Húsavíkurirkju laugardaginn 30 nóvember kl. 14.00
Sunnudagaskóli í Bjarnahúsi kl. 13.00 – kjallaradyr. Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá fyrir börnin. Kveikt á fyrsta kerti aðventukransins, jólasöngvar, Rebbi óþolinmóði, Tófa bregður á leik
Sunnudagaskólinn verður á sínum stað í Bjarnahúsi Sunnudaginn 24 nóvember kl. 13.00 í kennslustofu í kjallara. Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá að venju. Foreldrar hvattir til
Velkomin í guðsþjónustu í Húsavíkurkirkju á morgun kl. 11.00 Samskot verða tekin fyrir línuhraðlinum á Landspítalanum. Margt smátt gerir eitt stórt. Velkomin með börnin í
Í sunnudagaskólanum á morgun mun hin óviðjafnanlega Tófa kenna börnunum Tófudansinn sinn og Rebbi og Gulla gæs fara í spurningaleik með börnunum. Að sjálfsögðu syngjum
Ég minni á Sunnudagaskólann í Bjarnahúsi á morgun 3. nóvember kl. 13.00 í Bjarnahúsi. Gengið inn um kjallaradyr. Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá. Afmælisbörn heiðruð. Börnin
Minningar og þakkarguðsþjónusta Sunnudaginn 3. nóvember kl. 11.00 í Húsavíkurkirkju, – látinna minnst. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György. Sóknarprestur þjónar. Súpa og brauð
Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 09.00 – 16.00 yfir sumartímann.
Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum.