October 26, 2013

Sunnudagaskólinn

Sunnudagaskóli verður Sunnudaginn 27 október kl. 13 í Bjarnahúsi. Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá. Foreldrar eru hvattir til að fjölmenna með börnin.

Lesa meira

Andlát

María Aðalsteinsdóttir, Dvalarheimilinu Hvammi lést 20 október. Útför hennar fer fram frá Húsavíkurkirkju mánudaginn 28 október kl. 11.00.

Lesa meira