
Bleik messa í Húsavíkurkirkju sunnudaginn 27. okt. kl. 14. 00. og Vöfflukaffisala í Bjarnahúsi
Október er helgaður árvekni gegn brjóstakrabbameini. Við bjóðum nú til bleikrar messu, með ljúfri tónlist og Halla Loftsdóttir segir reynslusögu en sr. Sólveig Halla leiðir