October 14, 2013

Fræðsluerindi um sorg eftir sjálfsvíg

Sunnudagskvöldið 20.október kl. 20.00 verður boðið upp á fræðsluerindi um sorg eftir sjálfsvíg í safnaðarheimilinu Bjarnahúsi á Húsavík við hliðina á kirkjunni. sr. Guðrún Eggertsdóttir

Lesa meira