Biblíulestur- Matteusarguðspjall brotið til mergjar
Sóknarprestur sr. Sighvatur og sr. Örnólfur á Skútustöðum leiða samverur um Matteusarguðspjall annan hvern mánudag í Bjarnahúsi frá kl. 17.00-18.00. Fyrsta samvera vetrarins verður mánudaginn
Sóknarprestur sr. Sighvatur og sr. Örnólfur á Skútustöðum leiða samverur um Matteusarguðspjall annan hvern mánudag í Bjarnahúsi frá kl. 17.00-18.00. Fyrsta samvera vetrarins verður mánudaginn
Sunnudagaskólinn hefst 20 október kl. 11 í Bjarnahúsi. Stefnt er að því að samverurstundirnar verði átta fyrir áramót og átta eftir áramót. Fermingarbörnin aðstoða sóknarprest
Sunnudaginn 6. október verður Guðsþjónusta kl. 11.00. Félagar úr Kirkjukór Húsavíkur syngja undir stjórn Judit György. Sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Að lokinni guðsþjónustu
Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 09.00 – 16.00 yfir sumartímann.
Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum.