March 2013

Páskamessa

Páskamessan verður kl. 11 á Páskadag í kirkjunni. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Judit György. Sóknarprestur flytur prédikun sem hann nefnir: Páskahlátur. Fjölmennum!

Lesa meira

Helgihald í kyrruviku og um Páska 2013

Skírdagur: 28. mars. Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György. Sóknarprestur þjónar. Fjölmennum! Föstudagurinn langi 29. mars. Passíusálmar Hallgríms Péturssonar lesnir í

Lesa meira

Ég minni á Sunnudagaskólann á Pálmasunnudag kl. 11 í Bjarnahúsi. Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá við hæfi barna. Fjölmennum með börnin

Lesa meira

Sunnudagaskóli á Pálmasunnudag

Á Pálmasunnudag, 24. mars verður sunnudagaskóli í Bjarnahúsi kl. 11. Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá við hæfi barna. Fagnaðarboðskapnum komið til skila með margmiðlun, tölvu og

Lesa meira

Fermingarbúðir á Vestmannsvatni

Fermingarbörn úr prestakallinu og frá Skinnastaðarprestakalli halda í fermingarbúðir á Kirkjumiðstöðinni við Vestmannsvatn 22.-23. mars. Þar er alltaf gott að vera og skemmta sér við

Lesa meira

Saðning til líkama og sálar

Sóknarnefnd Húsavíkursóknar býður kirkjugestum að þiggja veitingar í Bjarnahúsi að lokinni guðsþjónustu á morgun, 10 mars sem hefst kl. 14.00. Hvernig væri að þiggja saðningu

Lesa meira

Æskulýðsdagurinn 3. mars

Fjölmennum með börnin í sunnudagaskólann í Bjarnahúsi á Æskulýðsdaginn. Löðum og leiðum börnin að lind hjálpræðisins. Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá í 35 mínútur frá kl.

Lesa meira