February 2013

Ingunn Jónasdóttir er látin

Ingunn Jónasdóttir, Höfðabrekku 11, Húsavík lést á Heilbrigðisstofun Þingeyinga 24. febrúar. Útförn fer fram frá Húsavíkurkirkju  laugardaginn 2. mars kl. 14.00

Lesa meira

Sunnudagaskólinn 17. febrúar

Sunnudagaskóli 17. febrúar kl. 11 í Bjarnahúsi. Ljúf og skemmtileg stund fyrir fjölskylduna í umsjá sóknarprests og fermingarbarna. Hreyfisöngvar, biblíusaga, brúðuleikrit. Fjölmennum

Lesa meira

Messa á Sunnudagskvöld

Kvöldmessa verður sunnudaginn 10. febrúar kl. 20. Þá verður altarisganga. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György og sóknarprestur þjónar fyrir altari. Fjölmennum.

Lesa meira

Sunnudagaskóli 3. febrúar

Fjölmennum með börnin í sunnudagaskólann í Bjarnahúsi sunnudaginn 3. febrúar kl. 11. Skemmtileg og uppbyggileg stund fyrir unga sem aldna. Krakkagospel, hreyfisöngvar, biblíusaga, brúðuleikrit, samfélag

Lesa meira