Kyrrðar og bænastund
Kyrrðar og bænastund verður í Húsavíkurkirkju miðvikudagskvöldið 23. janúar kl. 20.00. Bænaljós, tónlist, trúarstyrkjandi boðskapur, bænir. Verið velkomin.
Kyrrðar og bænastund verður í Húsavíkurkirkju miðvikudagskvöldið 23. janúar kl. 20.00. Bænaljós, tónlist, trúarstyrkjandi boðskapur, bænir. Verið velkomin.
Sunnudagaskóli verður í Bjarnahúsi 27. janúar kl. 11. Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá í umsjá sóknarprests og fermingarbarna. Krakkagospel, hreyfisöngvar, Biblíusaga og bænir. Velkomin með börnin
Guðsþjónusta verður Sunnudaginn 27. janúar kl. 14.00. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György. Sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Vænst er góðrar þátttöku fermingarbarna
Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 09.00 – 16.00 yfir sumartímann.
Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum.