January 23, 2013

Kyrrðar og bænastund

Kyrrðar og bænastund verður í Húsavíkurkirkju miðvikudagskvöldið 23. janúar kl. 20.00. Bænaljós, tónlist, trúarstyrkjandi boðskapur, bænir. Verið velkomin.

Lesa meira

Sunnudagaskóli 27. janúar

Sunnudagaskóli verður í Bjarnahúsi 27. janúar kl. 11. Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá í umsjá sóknarprests og fermingarbarna. Krakkagospel, hreyfisöngvar, Biblíusaga og bænir. Velkomin með börnin

Lesa meira

Guðsþjónusta 27. janúar

Guðsþjónusta verður Sunnudaginn 27. janúar kl. 14.00. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György. Sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Vænst er góðrar þátttöku fermingarbarna

Lesa meira