January 4, 2013

Sunnudagaskólinn byrjar aftur

Fyrsti Sunnudagaskólinn á nýju ári verður Sunnudaginn 13.janúar kl. 11 í Bjarnahúsi. Foreldrar eru hvattir til að fjölmenna með börnin. Skemmtileg og uppbyggileg dagskrá að

Lesa meira

Guðsþjónusta 13. janúar

Guðsþjónusta verður í Húsavíkurkirkju sunnudaginn 13. janúar kl. 14.00. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György og sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Vænst er

Lesa meira